Bækurnar mínar

Hér er hægt að nálgast ljóðabækurnar mínar, sú fyrri heitir Andlit manna. Ég gaf hana út 2010. Hún kostar 990 sem rafbók en 1500 kr. útprentuð.

Hin heitir Lófafylli af ljóðum og eins og er get ég aðeins selt hana sem rafbók þar sem ekki er búið að senda eintak í prentun.

Sendið mér bara póst á sandra.clausen83@gmail.com og pantið. kapa.jpg