Færslur höfundar: sandra30

Engar fréttir enn eftir ferð

Sæl verið þið.
Nú erum við komin aftur heim eftir tæplega viku ferð í Noregi. Hún var ansi skemmtileg. Lentum í Oslo og gistum á hóteli við völlinn. Þar fórum við í hjólatúr um sveitirnar, frekar kalt í veðri en það hafði snöggkólnað í evrópu í byrjun maí. Það fyrsta sem mér fannst alveg frábært voru […]

Þá er komin heildarmynd á ferðina :)

Búinn að vera höfuverkur að púsla þessari ferð saman sem við förum núna eftir viku, en þetta er allt að koma
Við fljúgu semsagt út 2 maí (föstudag) og gistum í Osló eina nótt þar sem við komum frekar seint. Tökum svo lest til Kristiansand á laugardeginum og þar erum við með ágætis gistingu. […]

Noregur til prufu 2 maí!

Þá er það ákveðið. Við förum til Noregs 2 maí til prufu. Þ.e. við lendum í Osló og gistum þar eina nótt. Förum svo með lest yfir til Kristiansand þar sem við fáum vonandi að skoða húsnæði. Um kvöldið tökum við svo ferju yfir í eyjuna, Kappeloya. Þar verðum við með gistingu á þessum fallega […]

Nú er nóg að gera! :)

Já nú er heldur betur nóg að gera. Við erum farin að sækja um íbúðir og hús þarna úti og má áætla að ég sé búin að senda póst á 20 manneskjur varðandi íbúð. Það er greinilegt að einbýlishús eru í meirihluta og ekki oft að maður sjái fjölbýli, en tvíbýli og raðhús eru einnig […]

Skrefin í átt að flutningum

Þá eru að verða um tveir mánuðir síðan ég ákvað að flytja út. Síðan þá hafa margar spurningar brotist um í höfðinu. Ýmsar tilfinningar komið uppá yfirborðið, tilfinningar sem eflaust margir kannast við þegar stórar breytingar eru yfirvofandi. Kvíði í bland við tilhlökkun. Ég hef alltaf talið mig frekar hugrakka týpu og því er tilhlökkunin […]


Börnin

Þetta eru gullmolarnir:
Dabjört Freyja fagra meyja (verður 10 ára í sumar), segist ætla að halda uppá afmælið sitt í dýragarði, mikill söngfugl og díva.
Stefán Kári fjögurra laufa smári (verður 8 ára núna í mars), þarf á heppni fjögurra laufa smárans að halda því hann er dálítill klaufi og ör en mjög tilfinningaríkur og duglegur.
Ástþór Logi, […]

Hér er fyrsta bloggið okkar!

Við erum fimm manna fjölskylda á Íslandi, nánar tiltekið í suðurbæ Hafnarfjarðar. Ástæða þess að við lentum hér er löng og ég fer ekki út í smáatriði hér, að minnsta kosti ekki þau fínustu, en í stórum dráttum þá líkist Hafnarfjörður mikið heimabæ mínum Akureyri og Suðurbærinn… Hmm… Hljómar bara vel, eins og það gæti […]